Leitarvélabestun
Með leitarvélabestun er reynt að auka sýnileika vefsíðu og koma henni ofar í leitarniðurstöðum.
Því ofar sem vefsíða birtist í leitarniðurstöður, þeim mun meiri umferð kemur inn á síðuna.
Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki að þeirra vefsíða birtist þegar mögulegir viðskiptavinir leita að upplýsingum um vöru eða þjónustu.
Efnismarkaðssetning
Hvaða efni á að senda út á Facebook, Twitter, LinkedIn, Pinterest o.s.frv.?
Hvað á að blogga um og hvað er efni er hægt að senda fólki á póstlistanum þínum?
Markaðssetning í dag snýst stöðugt meira um að dæla út efni sem fólk hefur áhuga á en er um leið að vinna fyrir þig. Þar að auki snýst leitarvélabestun, það að finnast á Google og netinu almennt, sífellt meira um að að vera með gott efni og því er efnismarkaðssetning mikilvægari í dag en nokkru sinni fyrr.
STAFRÆNA eru sérfræðingar í að skrifa fyrir leitarvélarnar til að ná tilsettum árangri.
PPC Auglýsingar
STAFRÆNA notar mörg mismunandi tól til að beina umferð á vefinn þinn, og það góða er að árangurinn er í flestum tilfellum mælanlegur.
Google AdWords eru í rauninni smellanlegar auglýsingar sem birtast í leitarniðurstöðum Google. Með því að nota réttu leitarorðin fyrir þinn tiltekna markhóp ertu að ná til fólks sem hefur áhuga á þinni vöru eða þjónustu. Google AdWords og Youtube Ads eru meðal okkar sérsviða hjá STAFRÆNU og við aðstoðum þig að ná til þín markhóps á leitarvélum Googles.
Stafræna auglýsingastofan ehf. | Laugarásvegur 8, 104 Reykjavík | stafraena@stafraena.is