fbpx

LÓGÓ

Lógóið þitt er andlit fyrirtækisins þíns, vörunnar eða þjónustunnar.

Það er oft það fyrsta sem fólk sér frá þér og jafnvel lengi vel það eina, og það er því mikilvægt að það komi réttum skilaboðum áleiðis.

Það þarf að aðgreina þig á markaði og það þarf að vera auðþekkjanlegt og eitthvað sem fólk tekur eftir.

STAFRÆNA hjálpar þér að finna fullkomið logo sem passar við þitt fyrirtæki.

Stafræna auglýsingarstofan ehf. | Laugarásvegur 8, 104 Reykjavík | stafraena@stafraena.is