fbpx

Efnismarkaðssetning

Hvaða skilaboð ert þú að senda út á Facebook, Instagram, Twitter, LinkedIn, o.s.frv.?

Hvað átt þú að blogga um og hvaða skilaboð geta verið markviss fyrir þinn póstlista?

Markaðssetning í dag snýst í stöðugt meira magni um að dæla út efni sem fólk hefur áhuga á, og láta svo efnið vinna fyrir þig.

Þar að auki snýst leitarvélabestun, það að finnast á Google og netinu almennt, sífellt meira um að að vera með gott efni og því er efnismarkaðssetning mikilvægari í dag en nokkru sinni fyrr.

STAFRÆNA hjálpar þér að finna réttu leiðina.

Stafræna auglýsingastofan ehf. | Laugarásvegur 8, 104 Reykjavík | stafraena@stafraena.is