by Sigrún Eva Óskarsdóttir | Oct 4, 2018 | Fróðleiksmolar
Heimurinn er stöðugt að breytast og nýjar kröfur eru settar á fyrirtæki í dag, þ.mt hæfni til að þróast hratt og þá helst í gær. Eitt af mikilvægustu verkfærunum í þessu ferli er stafræn innleiðing. Við trúum því að stafræn innleiðing kaupferlisins sé lykillinn að...
by admin | Sep 30, 2018 | Fróðleiksmolar
Fyrir þremur árum síðan yfirgaf ég vel launað háskólastarf í Noregi til að hefja feril minn sem ráðgjafi. Fólk rak upp stór augu þegar ég tilkynnti að ég ætlaði að yfirgefa velmegunarlandið og öryggið sem fylgdi því að vera lektor við ríkisrekinn háskóla. Ég sá...
by admin | May 31, 2018 | Fróðleiksmolar
Niðurstöður samfélagsmiðlamælingar Gallup á samfélagsmiðlanotkun Íslendinga sem framkvæmd var í maí 2017 sýna fram á að af 813 Íslendingum eldri en 18 ára nota 92% þeirra samfélagsmiðilinn Facebook. Samfélagsmiðillinn Snapchat hefur fengið aukið fylgi hérlendis og...